Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2018 | 23:59

PGA: Cook leiðir á La Quinta f. lokadaginn – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Austin Cook sem er efstur á La Quinta þar sem mót vikunnar á PGA, CareerBuilder Challenge fer fram.

Cook er búinn að spila á samtals 19 undir pari, 197 höggum (63 70 64).

Sjá má kynningu Golf 1 á Cook með því að SMELLA HÉR og eins má sjá kynningu Golf 1 á Landry með því að SMELLA HÉR: 

Fast á hæla Cook eru fyrrum félagi hans í Razorback háskólaliði, Andrew Landry og Martin Piller, en þeir Landry og Piller eru T-2 á samtals 18 undir pari, 198 höggum, hvor.

Sjá má stöðuna á CareerBuilder Challenge með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á CareerBuilder Challenge með því að SMELLA HÉR: