Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 27. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: Christian Basson leiðir á Alfred Dunhill e. 1. dag – Schwartzel í forystu snemma 2. dags

Það var heimamaðurinn Christian Basson, frá Suður-Afríku, sem leiddi eftir 1. dag Alfred Dunhill mótsins.  Basson lék 1. hring á 8 undir pari, 64 höggum.

Sjá má hápunkta 1. dags með því að SMELLA HÉR: 

Annar hringurinn er þegar hafin og hefur Charl Schwartzel náð forystu á samtals 11 undir pari , 133 höggum (66 67) … snemma dags, en margir eiga eftir að ljúka hringjum sínum.

Sjá má samantekt frá hápunktum föstudagsmorgunsins þ.e. fyrri hluta 2. dags með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á Alfred Dunhill SMELLIÐ HÉR: