
PGA: Chris Kirk sigraði e. bráðabana á Honda Classic
Það var Chris Kirk, sem stóð uppi sem sigurvegari á The Honda Classic móti sl. viku á PGA Tour.
Mótið fór fram í Palm Beach Gardens, Flórída, dagana 23.-26. febrúar 2023.
Eftir hefðbundinn 72 holu höggleik voru þeir Chris Kirk og Eric Cole efstir og jafnir; báðir búnir að spila á samtals 14 undir pari.
Það varð því að koma til bráðabana og var par-5 18. braut The Champion vallar á PGA National vellinum spiluð aftur og þar sigraði Kirk með fugli. Í 3. sæti varð Tyler Duncan á samtals 12 undir pari – 2 höggum á eftir Cole og Kirk.
Chris(topher) Brandon Kirk er fæddur 8. maí 1985 og því 37 ára. Hann gerðist atvinnumaður 2007 og hefir á ferli sínum hingað til sigrað í 8 mótum, þ.e. sigurinn nú er 5. PGA Tour sigurinn og eins hefir Kirk sigrað í 3 mótum á Korn Ferry mótaröðinni. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Chris Kirk með því að SMELLA HÉR:
Sjá má lokastöðuna á The Honda Classic með því að SMELLA HÉR:
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023