
PGA: Charlie Axel Woods horfði á pabba sinn ná niðurskurði á Honda Classic
Tiger Woods þurfti ekki að líta langt yfir skammt til þess að hljóta innblástur í að ná niðurskurði á Honda Classic.
Þriggja ára sonur hans, Charlie Axel Woods, var nefnilega á meðal áhorfenda og var haldið á honum síðustu 9 holurnar. Charlie fylgdist hann með pabba sínum, Tiger í örmum ömmu sinnar, en það var einmitt þá sem leikur Tiger small.
Charlie var með Tidu Woods ömmu sinni og horfði m.a. á pabba sinn setja niður 3 metra fuglapútt á 9. flöt þegar pabbi hans lauk leik á 68 höggum með tvöföldum fugli í lokinn.
Talið er að þetta sé í fyrsta sinn sem Charlie er á PGA Tour móti, sem pabbi hans spilar á. Tiger býr nú á Jupiter Island sem er í 20 mílna fjarlægð frá PGA National.
Tvísýnt var á tímabili um hvort Tiger myndi ná niðurskurði sérstaklega eftir slæman skramba á 14. braut.
„Ég fékk þetta til að rúlla, missti flugið, fékk þetta til að rúlla, missti flugið og fékk þetta til þess að rúlla,“ var haft eftir Tiger „Þetta var svolítil barátta í dag, kannski með því versta sem ég hef hitt boltann svo mánuðum skiptir.“
En svo var auðvitað ekki annað hægt en að bjarga málum, vitandi af snáðanum litla meðal áhorfenda.
Tiger er samtals -1 undir pari, 7 höggum á eftir Justin Rose and Tom Gillis.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open