Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2015 | 10:00

PGA: Chappell og Merritt efstir e. 3. dag Quicken Loans mótsins

Tveir deila efsta sætinu á PGA móti vikunnar Quicken Loans.

Það eru Bandaríkjamennirnir Troy Merritt og Kevin Chappell.

Þeir eru báðir búnir á spila á samtals 14 undir pari.

Aðeins 1 höggi á eftir er Rickie Fowler, búinn að spila á samtals 13 undir pari.

Hópur 4 kylfinga deilir síðan 4. sætinu, þeir: David Lingmerth, Whee Kim, Jason Bohn og Charles Howell III.

Sjá má stöðuna á Quicken Loans mótinu með því að SMELLA HÉR: