Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2017 | 23:20

PGA: Chappell efstur f. lokahring Valero – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Kevin Chappell, sem tekið hefir forystu á Valero Texas Open, eftir 3. keppnisdag.

Chappell er búinn að spila á samtals 8 undir pari, 208 höggum (69 68 71).

Í 2. sæti, 1 höggi á eftir eru Branden Grace frá S-Afríku og hinn bandaríski John Huh.

Sjá má hápunkta 3. dags á Valero Texas Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Valero Texas Open með því að SMELLA HÉR: