Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2019 | 07:00

PGA: Champ sigraði á Safeway

Cameron Champ þurfti ekki í nein úrtökumót til þess að komast á bestu mótaröð karla í heiminum, PGA Tour.

Hann sigraði og var þar með búinn að tryggja veru sína á PGA Tour 1 ár.

Og nú þegar hann er einu sinni kominn á PGA Tour, þá sigrar hann strax aftur og tryggir sér þar með keppnisrétt á næsta keppnistímabili líka …. hann er að festa sig í sessi – nýkominn og þegar búinn að sigra tvívegis.

Sigurskor Champ var 17 undir pari, 271 högg (67 68 67 69).

Í 2. sæti varð kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin, aðeins 1 höggi á eftir (68 70 67 67).

Sjá má lokastöðuna á Safeway Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings Safeway Open með því að SMELLA HÉR: