Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2015 | 07:39

PGA: Castro leiðir e. 1. dag á Sanderson Farms mótinu

Það er Roberto Castro sem er efstur eftir 1. dag Sanderson Farms Championship.

Mótið fer fram á Jackson CC í Mississippi.

Castro átti stórglæsilegan hring upp á 10 undir pari, 62 högg.

Í 2. sæti eru Aaron Baddley og Brice Moulder2 höggum á eftir Castro.

Til þess að sjá hápunkta frá 1. degi Sanderson Farms Championship SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á Sanderson Farms Championship með því að SMELLA HÉR: