Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2016 | 06:30

PGA: Casey leiðir f. lokahring Deutsche Bank

Það er enski kylfingurinn Paul Casey sem er í forystu fyrir lokahring Deutsche Bank Championship, sem er 2. mótið í FedEx Cup umspilinu.

Casey er búinn að spila á 15 undir pari, 198 höggum (66 66 66) – eða ansi hreint jafnt og stöðugt golf, svo ekki sé minna sagt!!!

Bandríski kylfingurinn Brian Harman er í 2. sæti á samtals 12 undir pari.

Spurning hvort Casey heldur út og stendur uppi sem sigurvegari í kvöld?

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: