Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2012 | 00:45

PGA: Carl Pettersson sigraði á RBC Heritage – hápunktar og högg lokahringsins

Það var Svíinn Carl Pettersson sem sigraði á RBC Heritage mótinu. Petterson spilaði hringina 4 á samtals -14 undir pari, samtals 270 höggum (70 65 66 69) og átti heil 5 högg á þann sem vermdi 2. sætið Bandaríkjamanninn Zach Johnson.

Í 3. sæti varð síðan nýliðinn Colt Knost á samtals -8 undir pari. Fjórða sætinu á samtals -6 undir pari deildu síðan Bandaríkjamennirnir Billy Mayfair og Kevin Stadler og munar heilum 8 höggum á þeim og Pettersson, sem sýnir bara hversu miklir yfirburðir hans voru í mótinu.

Sjá má úrslitin með því að smella HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings RBC Heritage með því að smella HÉR: 

Sjá má högg lokadagsins, þ.e. 4. hrings, sem Billy Mayfair átti á RBC Heritage HÉR: 

Til þess að sjá viðtal við sigurvegara RBC Heritage smellið HÉR: