Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2021 | 23:59

PGA: Cantlay sigraði á Tour Championship

Tour Championship fór fram dagana 2.-5. september í East Lake, Atlanta, Georgíu og lauk því í gær.

Sigurvegari mótsins er bandaríski kylfingurinn Patrick Cantlay.

Sigurskor Cantlay var 21 undir pari, 269 högg (67 66 67 69).

Í 2. sæti aðeins. 1 höggi á eftir varð Jon Rahm, á samtals 20 undir pari.

Þriðji varð Kevin Na á samtals 16 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Tour Championship með því að SMELLA HÉR: