Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2015 | 10:00

PGA: Campbell leiðir e. 2. dag í Kanada

Það er Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell sem leiðir á RBC Canadian Open á samtals 14 undir pari.

Í 2. sæti er Brian Harman aðeins 1 höggi á eftir.

Kanadamaðurinn David Hearn og Johnson Wagner frá Bandaríkjunum deila síðan 3. sæti.

Til þess að sjá stöðuna á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: