Camilo Villegas
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2016 | 01:10

PGA: Camilo Villegas efstur e. 1. dag Northern Trust Open

Það er Camilo Villegas frá Kólombíu sem er efstur eftir 1. dag Northern Trust Open.

Hann lék á  8 undir pari, 63 höggum, á hring þar sem hann fékk 9 fugla og 1 skolla.

Í 2. sæti eru Chez Reavie og Bubba Watson, 3 höggum á eftir en þeir léku á 65 höggum.

Nokkrir eiga eftir að ljúka þeik þegar þetta er ritað kl. 1:00 en ólíklegt að nokkur nái þremenningunum í efstu sætunum.

Til þess að sjá stöðuna á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: