
PGA: Bubba Watson leiðir á Cadillac heimsmótinu í Flórída eftir 2. dag
Það er sleggjan Bubba Watson sem leiðir þegar Cadillac heimsmótið er hálfnað. Bubba átti frábæran hring í dag upp á 62 högg, þar sem dagsins ljós litu hvorki fleiri né færri en 9 fuglar, 1 örn og 1 skolli. Glæsilegt hjá Bubba!
Bubba er því alls búinn að spila á samtals -12 undir pari, 132 höggum (70 62).
Aðeins 1 höggi á eftir Bubba er Justin Rose, sem búinn er að spila báða hringi sína undir 70 (69 64) og enn öðru höggi á eftir í 3. sæti er forystumaður gærdagsins, Ástralinn Adam Scott (66 68), sem er að spila jafnt og fallegt golf.
Martin Kaymer er heldur betur búinn að taka stökk upp listann, en hann var á +1 yfir pari í gær en -8 undir pari í dag, þ.e. á 64 höggum. Hann deilir 7. sætinu með Charles Howell III og Charl Schwartzel.
Tiger er T-15, bætti sig um 5 högg frá því í gær (72 67) og nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy virðist heillum horfum en hann er T-28.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Cadillac heimsmótsins, smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023