Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2018 | 01:00

PGA: Bubba Watson efstur f. lokahring Genesis Open – Hápunktar 3. dags

Það er Bubba Watson sem tekið hefir forystu eftir 3. keppnisdag á Genesis Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Bubba hefir spilað á samtals 10 undir pari, 203 höggum (68 70 65). Í 2. sæti á hæla Bubba er Patrick Cantlay 1 höggi á eftir.

Spilað er í Pacific Palicades, í Kaliforníu.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Genesis Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Genesis Open SMELLIÐ HÉR: