PGA: Bubba ver Rickie f. áhorfenda
Bubba Watson var í fyrra valinn sá af kylfingum PGA sem fæstir á mótaröðinni myndu koma til hjálpar ef hann lenti í slagsmálum á bílastæði við golfklúbb.
Kannski er það ekki vegna þess að þeim er illa við Bubba heldur vegna þess að Bubba virðist vel geta varið sig og er m.a. meðal hávöxnustu kylfinga á PGA Tour.
En nú er ætlunin að rifja upp atvik sem átti sér stað á fimmtudaginn s.l. á The Memorial.
Bubba var í ráshóp með vini sínum og hljómsveitarfélaga, hinn gríðarvinsæla Rickie Fowler.
Rickie missti stutt pútt og einhver í áhorfendastúkunni var með óviðeigandi athugasemd um þessi mistök Rickie.
Bubba var fljótur að koma til varnar vini sínum. Hann hrópaði í áhorfendastúkuna „Hver sagði þetta?“ „Þú ert ekki svo borubrattur núna, eða hvað?„
Rifja má upp helsta smell Golf Boys með því að SMELLA HÉR:
Svo virðist sem Golf Boys-arnir haldi saman! Og reyndar óviðeigandi að velta sér upp úr mistökum annarra … sérstaklega á golfvellinum, þar sem öllum verður á, af og til!!!
Hér má sjá frétt Golf Digest og myndskeið af atvikinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
