Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2018 | 04:00

PGA: Bubba sigraði á Genesis Open – Hápunktar 4. dags

Það var bandaríski kylfingurinn Bubba Watson, sem sigraði á Genesis Open í Pacific Palisades í Kaliforníu.

Þetta er 10. sigur Bubba á PGA Tour og í 3. skiptið sem hann stendur uppi sem sigurvegari á Genesis Open.

Sigurskor Bubba var 12 undir pari, 272 högg (68 70 65 69).

Öðru sætinu deildu Tony Finau og Kevin Na; báðir á samtals 10 undir pari, 274 höggum, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á Genesis Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Genesis Open SMELLIÐ HÉR: