Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2015 | 22:00

PGA: Bubba efstur á Bahamas eftir 3. dag – Sjáið glæsiörn hans á 4. holu!!!

Bubba Watson er nú efstur á Hero World Challenge mótinu, sem fram fer í Albany, New Providence á Bahamas.

Í dag átti hann m.a. glæsiörn á 4. holunni.  Til þess að sjá örn Bubba  SMELLIÐ HÉR: 

Samtals er Bubba búinn að spila á 19 undir pari, 197 högugm  (67 67 63).

Í 2. sæti 2 höggum á eftir Bubba er Paul Casey á samtals 17 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: