
PGA: Briny Baird efstur eftir 3. dag – Tiger í 38. sæti
Það er Bandaríkjamaðurinn Briny Baird, sem leiðir eftir 3. dag á FrysOpen.com – er – 13 undir pari á samtals 200 höggum (67 69 64). Briny er sigurlaus í 347 PGA mótum, sem hann hefir tekið þátt í. Hringurinn, sem hann spilaði í gær var einkar glæsilegur, sérstaklega örninn, sem hann fékk eftir að setja niður 5 metra pútt á par-4, 17. brautinni, sem varð til þess að hann fór -7 undir á hringnum og fékk frábæra skorið 64 högg.
Ernie Els og forystumaður gærdagsins Paul Casey deila 2. sætinu, 2 höggum á eftir Briny.
Tiger Woods átti síðan ágætis hring upp á 68 og greinilegt að hann er á réttri leið með allt sem hann gerir. Tiger deilir 38. sætinu með 9 öðrum og er 9 höggum frá því að ná Briny. Hann er á -4 undir pari, á samtals 209 höggum (73 68 68). Það verður erfitt fyrir hann að krækja í sigur á morgun, en hann gæti þó enn þokað sér ofar á skortöflunni.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag FrysOpen.com smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open