
PGA: Brian Davis og Roland Thatcher í forystu fyrir lokadag Travelers – hápunktar og högg 3. dags
Það eru Englendingurinn Brian Davis og Bandaríkjamaðurinn Roland Thatcher sem leiða fyrir lokahring Travelers, sem spilaður verður í kvöld. Davis og Thatcher hafa báðir spilað á samtals 12 undir pari, samtals 198 höggum; Davis (67 67 64) og Thatcher (66 67 65).
Í 3. sæti eru Ástralinn Stuart Appleby og Bandaríkjamennirnir John Rollins og James Driscoll, 2 höggum á eftir hver, á samtals 10 undi pari hver.
Það er ekki fyrr en í 6. sæti sem þekktari nöfn láta sjá sig en því sæti á samtals 9 undir pari hver deila 6 kylfingar þ.á.m. Pádraig Harrington og Matt Kuchar.
Bubba Watson er einn af 4 kylfingum sem er T-12 á 8 undir pari og Webb Simpson einn af 4 kylfingurm sem er T-16 á 7 undir pari, 5 höggum á eftir forystuni.
Munur milli 2 efstu og þess sem er í 20. sæti er 5 högg og því einséð að staðan getur breyst í kvöld og stefnir í spennandi lokahring á Travelers!
Til þess að sjá stöðuna í heild eftir 3. dag á Travelers SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Travelers SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á Travelers, sem Marc Leishman átti SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023