
PGA: Brian Davis og Louis Oosthuizen efstir á Shell Open þegar leik er frestað vegna myrkurs – hápunktar og högg 2. dags
Það eru meistari Opna breska 2010, Louis Oosthuizen og Bandaríkjamaðurinn Brian Davis sem eru efstir þegar Shell Houston er hálfnað. Báðir eru þeir búnir að spila á samtals -11 undir pari, samtals 133 höggum. Forystan er þó með fyrirvara því ekki tókst að ljúka 2. hring og eiga nokkrir eftir að ljúka leik, þ.á.m. gamla brýnið Jeff Maggert, frá Bandaríkjunum sem eftir á að spila 8 holur og er aðeins 1 höggi á eftir þeim Oosthuizen og Davis og er sem stendur í 3. sæti.
Þeir sem deila 4. sæti eru þeir, sem lokið hafa leik á samtals -9 undir pari og samtals 135 höggum, en það er hópur 5 kylfinga með m.a. Phil Mickelson innanborðs, sem búinn er að eiga frábæra hringi (65 70).
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Shell Houston smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shell Houston smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á Shell Houston, sem Charl Schwartzel átti, smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023