
PGA: Brian Davis og Louis Oosthuizen efstir á Shell Open þegar leik er frestað vegna myrkurs – hápunktar og högg 2. dags
Það eru meistari Opna breska 2010, Louis Oosthuizen og Bandaríkjamaðurinn Brian Davis sem eru efstir þegar Shell Houston er hálfnað. Báðir eru þeir búnir að spila á samtals -11 undir pari, samtals 133 höggum. Forystan er þó með fyrirvara því ekki tókst að ljúka 2. hring og eiga nokkrir eftir að ljúka leik, þ.á.m. gamla brýnið Jeff Maggert, frá Bandaríkjunum sem eftir á að spila 8 holur og er aðeins 1 höggi á eftir þeim Oosthuizen og Davis og er sem stendur í 3. sæti.
Þeir sem deila 4. sæti eru þeir, sem lokið hafa leik á samtals -9 undir pari og samtals 135 höggum, en það er hópur 5 kylfinga með m.a. Phil Mickelson innanborðs, sem búinn er að eiga frábæra hringi (65 70).
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Shell Houston smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shell Houston smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á Shell Houston, sem Charl Schwartzel átti, smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023