
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2013 | 23:59
PGA: Bradley enn í forystu þegar HP Byron Nelson er hálfnað
Keegan Bradley, leiðir enn eftir 2. hring HP Byron Nelson mótsins sem hófst í gær og er mót vikunnar á PGA Tour. Spilað er á TPC Four Season golfstaðnum, í Irving, Texas.
Bradley er samtals búinn að spila á 11 undir pari, 129 höggum (60 69).
Í 2. sæti eru Tom Gillis og Sang Moon-Bae, 3 höggum á eftir Bradley á samtals 8 undir pari, hvor.
Fjórða sætinu deila Charl Schwartzel, Ryan Palmer og John Huh á samtals 7 undir pari, hver.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag HP Byron Nelson SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“