Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2016 | 08:06

PGA: Bradley, Duke og Howell III efstir e. 1. dag á Valspar Championship

Það eru þeir Keegan Bradley, Ken Duke og Charles Howell III, sem deila forystunni eftir 1. dag á Valspar Championship, en mótið er mót vikunnar á PGA Tour.

Allir hafa þeir spilað á 4 undir pari, 67 höggum.

Að venju er leikið á Innisbrook Resort (Copperhead) í Palm Harbor, Flórída.

Til þess að sjá stöðuna á Valspar Championship eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Valspar Championship SMELLIÐ HÉR: