Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2015 | 02:00

PGA: Bowditch vann í Texas!

Ástralski kylfingurinn Steven Bowditch stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson á Four Seasons Resort í Irving, Texas.

Hann var í forystu allt mótið og var ekkert að gefa eftir.

Bowditch lék á samtals 18 undir pari, 259 höggum og átti heil 4 högg á næstu menn þ.e. bandarísku kylfingana Jimmy Walker, Charley Hoffman og Scott Pickney sem deildu 2. sætinu.

Til þess að sjá lokastöðuna á  AT&T Byron Nelson Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta frá 4. degi Byron Nelson SMELLIÐ HÉR: