Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2015 | 04:00

PGA: Bowditch efstur í Texas

Það er Steven Bowditch sem er efstur eftir 1. dag á  AT&T Byron Nelson í Irving, Texas.

Bowditch lék á glæsilegum 8 undir pari, 62 höggum.

Í 2. sæti, 2 höggum á eftir er Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker á 64 höggum.

Þriðja sætinu deila Bandaríkjamennirnir James Hahn og Ryan Palmer á 5 undir pari, 65 höggum hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Byron Nelson SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Byron Nelson SMELLIÐ HÉR: