
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2011 | 15:30
PGA: Bo Van Pelt sigraði á CIMB Asia Pacific Classic
Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt sigraði með nokkrum yfirburðum á CIMB Asia Pacific Classic. Hann spilaði á samtals -23 undir pari, samtals 261 höggi (66 64 67 64). Í dag á lokahringnum spilaði hann á -7 undir pari; lék skollafrítt og fékk 7 fugla. Glæsilegra verður það varla!
Í 2. sæti, 6 höggum á eftir Van Pelt varð Jeff Overton, sem búinn er að vera í forystu af og til allt mótið. Hann spilaði á samtals – 17 undir pari, samtals 267 höggum (67 62 69 69). Aðeins 1 höggi á eftir Overton varð Fredrik Jacobson frá Svíþjóð, sem lauk mótinu í 3. sæti.
Til þess að sjá önnur úrslit á CIMB Asia Pacific Classic smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023