Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2017 | 07:00

PGA: Blixt og Smith enn í forystu Zurich Classic – Hápunktar 3. dags.

Það eru Jonas Blixt og Cameron Smith sem eru enn í forystu eftir 3. keppnisdag á Zurich Classic.

Þeir hafa spilað á samtals 19 undir pari (67 62 68).

Í 2. sæti á samtals 15 undir pari eru annars vegar Kevin Kisner og Scott Brown og hins vegar Charley Hoffman og Nick Watney.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: