Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2014 | 10:00

PGA: Bill Hurley III leiðir á CIMB mótinu – Hápunktar 2. dags

Það er Bill Hurley III, sem leiðir á CIMB mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour og samstarfsverkefni við Asíutúrinn.  Leikið er í Kuala Lumpur, Malasíu.

Hurley er búinn að spila á samtals á 10 undir pari, 134 höggum (67 67).

Í 2. sæti er Kevin Streelman á samtals 8 undir pari og þriðja sætinu deilir hópur 7 kylfinga þ.á.m. Lee Westwood og Sergio Garcia, sem allir hafa leikið á 7 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á CIMB mótinu SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á CIMB mótinu SMELLIÐ HÉR: