SCOTTSDALE, AZ
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 08:00

PGA: Bestu höggin á 16. á 1. degi Phoenix Open – Myndskeið

Par-3 16. holan á TPC Scottsdale er ein frægasta par-3 holan í golfi.

Vegna hræðslufaktorsins, að standa á teig og vera með tugþúsundir brjálaðra áhangenda að fylgjast með hverju skrefi þátttakenda á Waste Management Phoenix Open.

Og gærkvöldið á Phoenix Open var engin undantekning.

Þetta er ein besta þolraun kylfings hvernig tekist er á við stress – sumir blómstra …

Hér má sjá bestu höggin af 16. í gær á 1. degi Phoenix Open SMELLIÐ HÉR: