Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2015 | 08:30

PGA: Berger og Hoffman efstir e. 2. dag á Franklin Templeton Shootout

Það eru þeir Daniel Berger og Charley Hoffman sem leiða á Franklin Templeton Shootout e. 2. keppnisdag.

Berger og Hoffman eru samtals búnir að spila á 20 undir pari.

Þeir hafa 1 höggs forystu á annars vegar þá Jason Dufner og Brandt Snedeker og hins vegar Harris English og Matt Kuchar, en þeir hafa spilað á samtals 19 undir pari.

Í 4. sæti eru síðan Hunter Mahan og Billy Horschel.

Til þess að sjá stöðuna á Frankin Templeton Shootout SMELLIÐ HÉR: