Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2014 | 11:00

PGA: Ben Crane sigraði á St. Jude Classic – Hápunktar 4. dags

Þad var Ben Crane sem sigraði  á  Fedex St. Jude Classic, sem fram for  á  TPC Southwind, i Memphis, Tennessee.

Crane lék á samtals 10 undir pari, 270 (63 65 69 73).

Í 2. sæti varð Troy Merritt á 9 undir pari og 3. sætinu deildu 3 kylfingar, allir á 8 undir pari, hver: Webb Simpson, Carl Pettersson og Matt Every.

Til þess að sjá stöðuna á Fedex St. Jude Classic SMELLID HER:

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Fedex St. Jude Classic SMELLID HER: