Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2013 | 21:00

PGA: Bein úrsending frá lokahring Northern Trust Open

Mót vikunnar á PGA Tour er Northern Trust Open og er spilað á golfvelli Riviera golfklúbbsins, í Pacific Palisades, í Kaliforníu.

Margir af bestu kylfingum heims taka þátt í mótinu þ.á.m. Luke Donald.

Til þess að sjá lokahringinn á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: