Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2016 | 23:55

PGA: Barnes efstur e. 3 hringi í Texas

Það er Ricky Barnes, sem leiðir á Texas Valero Open eftir 3 spilaða hringi.

Barnes er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 205 höggum (68 70 67).

Í 2. sæti er forystumaður 2. hrings, Brendan Steele 1 höggi á eftir.

Þriðja sætinu deila Charley Hoffman og Luke Donald á samtals 9 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Texas Valero Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Texas Valero Open SMELLIÐ HÉR: