PGA: Ásar – Myndskeið
Hér kemur myndskeið fyrir þá sem hafa gaman af ásum.
Þetta er samsafn af þekktum ásum, sem náðst hafa á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour, á undanförnum árum.
Sjáum við hér nokkra af bestu kylfingum heims s.s. Dustin Johnson fara holu höggi.
Samantektin hefst á ótrúlega flottum ás s-afríska kylfingsins Louis Oosthuizen á 16. holu Augusta National, en ásnum náði Oosthuizen 10. apríl 2016.
Eins eru rifjaðir upp nokkrir þekktir ásar, s.s. þegar Brian Harman fékk ás tvívegis á sama hring á PGA Tour 2015, en það hefir aðeins gerst þrívegis í sögu mótaraðarinnar, en þessir hafa tvívegis farið holu í höggi á sama keppnishring á móti PGA Tour: Bill Whedon, árið 1955 á 1. hring Insurance City Open; Yusaku Miyazato, árið 2006 á 2. hring Reno-Tahoe Open og síðan Brian Harman, sem við sjáum í meðfylgjandi myndskeiði en hann náði 2 ásum á sama hring PGA Tour á 4. hring The Barclays.
Gott er fyrir kylfinga að horfa á þetta myndskeið og önnur samskonar; sjá síðan fyrir sér (visualize) að þeir fari sjálfir holu í höggi … og láta síðan kné fylgja kviði!
Hér má sjá myndskeið af samsafni ása sem náðst hafa í mótum PGA Tour SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
