Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2013 | 01:00

PGA: Arnold Palmer Invitational frestað vegna veðurs – Hápunktar og högg 4. dags

Nú í dag, mánudagsmorguninn 25. mars 2013 ræðst loks hver stendur uppi sem sigurvegari í Arnold Palmer Invitational.  Tekst Tiger Woods að standa  uppi sem sigurvegari og verja titil sinn?

Það ræðst í dag vegna slæms veðurs, sem var í aðalhlutverki á Bay Hill í gær og frestaði öllum leik.  Hápunktur 4. dags var einmitt veðrahamurinn sem reið yfir golfvöllinn, stormur og rigning og má sjá myndskeið frá því með því að SMELLA HÉR:

Nokkrir fóru út og kláruðu að spila nokkrar holur og var högg Sergio Garcia valið högg 4. dags SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna fyrir lokahringinn, sem lokið verður við í dag SMELLIÐ HÉR: