Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 01:00

PGA: Annar Koepka-bræðra náði niðurskurði … og það er ekki Brooks

Meðal tíðinda í hálfleik á Shriners Hospitals for Children Open er að nr. 1 á heimslistanum, Brooks Koepka náði ekki niðurskurði.

Það gerði hins vegar bróðir hans, Chase.

Annars er staðan þannig í hálfleik á Shriners að 4 deila forystunni: Brian Stuard, Kevin Na, Lucas Glover og Patrick Canlay; allir á samtals 12 undir pari, 130 höggum, hver.

Sjá má stöðuna á Shriners að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta á Shriners með því að SMELLA HÉR: