PGA: Angel Cabrera og Carl Petterson leiða eftir 1. dag Shell Houston – fresta varð leik vegna úrhellisrigningar
Það eru Argentínumaðurinn Angel Cabrera og Svíinn Carl Petterson, sem leiða eftir 1. dag Shell Houston, sem hófst í dag. Spilað er á Redstone golfvellinum í Humble, Texas. Cabrera og Pettersson eru báðir búnir að spila á 65 höggum þ.e. -7 undir pari og eru í forystu sem stendur en ekki tókst á ljúka hringnum í dag vegna úrhellisrigningar.
Í 2. sæti eru þeir sem eru á -6 undir pari sem stendur: gamla brýnið Jeff Maggert, Ricky Barnes og Jim Herman, en Jim á reyndar eftir að spila 3 holur, sem hann gerir á morgun.
Sjötta sætinu deila síðan Bandaríkjamennirnir Bud Cauley, Keegan Bradley og James Driscoll og Kanadamaðurinn Graham DeLaet en sá síðarnefndi á eftir að ljúka spili á 1 holu. Allir eru þeir sem stendur á -5 undir pari, 67 höggum.
Staðan eftir 1. hring getur breyst á morgun þegar fram verður haldið þar sem frá var skilið og 2. hringur mótsins spilaður.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Shell Houston smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023