PGA: Andres Romero leiðir á Reno-Tahoe – hápunktar og högg 1. dags
Í Montreux Golf & Country Club, í Renon Nevada hófst í gær Reno-Tahoe mótið.
Spilað er eftir afbrigði af Stabbleford punktakerfinu (ens. Modified Stabbleford) þar sem gefnir eru 8 punktar fyrir albatross, 5 punktar fyrir örn, 2 punktar fyrir fugl, 0 punktar fyrir par. Síðan eru gefnir mínus punktar fyrir verra en par eða -1 punktur fyrir skolla og -3 fyrir skramba.
Reno-Taho mótið er eina mótið á PGA mótaröðinni þar sem spilað er skv. punktakerfi.
Það er Argentínumaðurinn Andres Romero, sem er í forystu á mótinu eftir 1. dag. Romero komst í fréttirnar á Opna breska vegna kylfubera síns, en það var enginn annar en knattspyrnumaðurinn Carlos Tevez, hjá Manchester City. Ekki fylgir sögunni hvort Tevez hafi verið kaddý Romero í Reno-Tahoe, en telja verður að um einstakan atburð hafi verið að ræða. Hann er með 14 punkta.
Í 2. sæti er Seung Yul Noh frá Suður-Kóreu, á 13 punktum.
Til þess að sjá stöðuna á Reno-Tahoe mótinu eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á Reno-Tahoe mótinu eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags á Reno-Tahoe mótinu, sem Pádraig Harrington átti SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024