Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2017 | 10:15

PGA: An og Steele efstir á Phoenix Open – Hápunktar 2. dags

Það eru tveir kylfingar sem deila efsta sætinu á Waste Management Phoenix Open; Byeong Hun An og Brendan Steele.

Báðir hafa spilað á 10 undir pari, 132 höggum: An (66 66) og Steele (65 67).

Í 3. sæti höggi á eftir eru 4 kylfingar: Matt Kuchar, sem var í forystu eftir 1. dag; Sung Kang frá S-Kóreu; Japaninn Hideki Matsuyama og Skotinn Martin Laird.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á  Waste Management Phoenix Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á  Waste Management Phoenix Open SMELLIÐ HÉR: