Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2022 | 20:00
PGA: Adam Svensson sigraði á RSM Classic
Mót vikunnar á PGA Tour, dagana 17. -20. nóvember 2022 var The RSM Classic.
Mótið fór fram í Sea Island golfklúbbnum (á Seaside vellinum), á St. Simons Island, í Georgia.
Sigurvegari mótsins var Adam Svensson frá Kanada og var þetta 1. PGA Tour titill hans.
Sigurskor Svenssons var 19 undir pari, 263 högg (73 64 62 64). Svensson er fæddur 31. desember 1993 og því 28 ára. Þetta er 4. titill hans á atvinnumannsferlinum, en auk þessa sigurs hefir hann sigrað 3 sinnum á Korn Ferry Tour.
Hann átti 2 högg á þá 3 sem komu næstir: Brian Harman, Sahith Theegala og Englendinginn Callum Tarren.
Sjá má lokastöðuna á The RSM Classic með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
