
PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
Það er Adam Schenk, sem leiðir fyrir lokahringinn á Valspar Open, móti vikunnar á PGA Tour.
Schenk er ekki sá þekktasti á PGA Tour, en hefir þó átt fast sæti þar frá árinu 2018 –
Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Schenk með því að SMELLA HÉR:
Schenk er búin að spila á Valspar eins og engill; hefir spilað á samtals 8 undir pari, 205 höggum (66 69 70). Spurning hvort hann haldi haus í kvöld?
Það eru ekki minni menn en Jordan Spieth og Tommy Fleetwood sem eru í 2. sætinu og fast á hælunum á Schenk – aðeins munar einu höggi en þeir Spieth og Fleetwood hafa spilað á samtals 7 undir pari, hvor.
Fjórða sætinu deila síðan 3 kylfingar á samtals 6 undir pari, hver: Webb Simpson, Taylor Moore og Cody Gribble.
Einhver af þessum 6 kylfingum stendur eflaust uppi sem sigurvegari – spurningin er aðeins: Hver þeirra? Spennandi sunnudagsgolfkvöld framundan!!!
Sjá má stöðuna á Valspar Open með því að SMELLA HÉR:
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023
- apríl. 9. 2023 | 12:00 Masters 2023: Tiger dró sig úr Masters!
- apríl. 9. 2023 | 09:00 Masters 2023: Koepka leiðir fyrir lokahringinn