PGA á Íslandi: Michael Hebron kennari golfkennaranna m/ráðstefnu 15.-17. sept
Dagana 15.-17. september er PGA, samtök atvinnukylfinga á Íslandi með haustþingið sitt. Að þessu sinni fer það fram í Hraunkotinu. Þar koma saman golfkennarar landsins til að afla sér í endurmenntunar.
Mike Hebron PGA sem var útnefndur „Hall of fame teacher of the year 2013“ kemur til landsins. Hebron er oftast kallaður „kennari golfkennaranna“ Hann er mikils metinn sem fræðimaður á sviði golfþjálfunar og kennslu. Hann var upphafsmaður að koma á laggirnar þjálfunar og kennslu ráðstefnu, þar sem saman komu yfir 700 golfkennarar frá 14 löndum til að fjalla um hvað, hvernig og hvers vegna er best að læra og æfa golf.
Hann var að gefa út nýja bók sem hægt er að kaupa á Amazon. Bókin heitir LEARNING WITH THE BRAIN IN MIND ( mind sets before skill sets).
Hebron er mikilsvirtur í sínu fagi út um allan heim og hefur kennt meðal annars hjá PGA samböndum eins og í Ameríku, Sviss, Ítalíu, Frakklandi, Spáni, Finnlandi, Kanada, Japan, Svíþjóð, Danmörku, Indlandi, Ástralíu, Englandi, Írlandi, Skotlandi og Wales og nú loksins er hann á leiðinni til Íslands.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
