Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2015 | 10:30

PGA: 7 fuglar Tiger á 1. hring Greenbriar – Myndskeið

Eins og fram kom á Golf1 lék Tiger á 4 undir pari, 66 höggum í gær, 2. júlí 2015 og var þetta besti hringur hans frá 2014.

Á hringnum fékk Tiger 7 fugla.

Sjá má alla fugla Tiger í meðfylgjandi myndskeiði með því að SMELLA HÉR