Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2015 | 11:00

PGA: 6 í forystu e. 1. dag á Riviera

Það eru „gömlu brýnin“ Retief Goosen og Vijay Singh sem eru meðal þeirra 6 sem leiða e. 1. dag á Northern Trust Open, en mótið fer að venju fram á golfvelli Riviera CC í Pacific Palisades, í Kaliforníu.

Hinir eru Nick Watney, James Hahn, Daniel Summerhayes og Derek Fathauer.

Allir léku þessir 6 fyrsta hring mótsins á 5 undir pari, 66 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: