Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2017 | 23:59

PGA: 5 bestu högg sl. viku – Myndskeið

Hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bestu höggin úr mótum PGA Tour sl. viku.

Mótin eru : WGC-Bridgestone Invitational, Barracuda Championship og Elli Mae Classic.

Í aðalhlutverkum eru: Stephen Curry, Jordan Spieth, Hideki Matsuyama, J.J. Spaun og David Hearn.

Flottustu högg vikunnar þóttu vera ásar síðustnefndu tveggja kylfinganna þ.e. Hearn og Spaun.

Til þess að sjá 5 bestu högg sl. viku á PGA Tour SMELLIÐ HÉR: