Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2019 | 07:00

PGA: 4 í forystu í hálfleik á Pebble Beach

Það eru þeir Paul Casey, Lucas Glover, Scott Langley og Phil Mickelson sem leiða í hálfleik á Pebble Beach Pro-Am mótinu.

Þeir hafa allir spilað á samtals 10 undir pari, hver.

Fimmta sætinu deila síðan sá sem á titil að verja, Jason Day og fyrrverandi nr. 1 á heimslistanum, Jordan Spieth.

Til þess að sjá stöðuna á Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Pebble Beach Pro Am SMELLIÐ HÉR: