Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2016 | 08:30

PGA: 4 í forystu e. 2. dag Travelers

Það eru 4 kylfingar sem leiða í hálfleik á Travelers.

Þetta eru þeir Daníel Berger, Tyrone Van Aswegen frá Suður-Afríku, Russell Henley og Marc Leishman.

Allir hafa þeir spilað á samtals 7 undir pari, 133 höggum, hver.

Til þess að sjá stöðu í hálfleik Travelers SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Travelers SMELLIÐ HÉR: