Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2017 | 13:00

PGA: 4 efstir á St. Jude Classic – Hápunktar 1. dags

Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir 1. dag St. Jude Classic, sem er PGA Tour mót vinunnar.

Þetta eru þeir: Stewart Cink, Matt Every, Sebastian Muñoz og Scott Brown, en allir léku þeir á 64 höggum.

Mótið fer fram á TPC Southwind í Memphis, Tennessee.

Sjá má stöðuna á St. Jude Classic, en 2. hringur er þegar hafinn með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á St. Jude Classic með því að SMELLA HÉR: