Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2015 | 10:00

PGA: 4 efstir á Barclays e. 1. dag

Það er Bubba Watson sem er efstur eftir 1. dag The Barclays 1. móts FedEx Cup umspilsins, sem hófst í gær.

Bubba lék á 5 undir pari og deilir 1. sæti ásamt Camilo Villegas, Tony Finau og Spencer Levin, sem allir voru á sama skori og hann.

Virðist ætla að stefna í jafna og harða keppni!

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag The Barclays SMELLIÐ HÉR: