Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2015 | 08:00

PGA: 4 deila forystunni í Mexíkó – Myndskeið af hápunktum 1. dags

Það eru 4 kylfingar sem eru efstir og jafnir á OHL Classic at Mayakoba.

Þetta eru þeir Justin Leonard, Shawn Stefani, Aaron Baddeley og Derek Felthauer.

Þeir 4 léku allir á 6 undir pari, 65 höggum.

Til þess að sjá hápunkta á OHL Mayakoba Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á OHL Classic að öðru leyti e. 1. hring SMELLIÐ HÉR: